PRO / Men's Deflect Jacket - Black
PRO / Men's Deflect Jacket - Black
PRO / Men's Deflect Jacket - Black
PRO / Men's Deflect Jacket - Black
PRO / Men's Deflect Jacket - Black
PRO / Men's Deflect Jacket - Black
PRO / Men's Deflect Jacket - Black
PRO / Men's Deflect Jacket - Black
 • Load image into Gallery viewer, PRO / Men's Deflect Jacket - Black
 • Load image into Gallery viewer, PRO / Men's Deflect Jacket - Black
 • Load image into Gallery viewer, PRO / Men's Deflect Jacket - Black
 • Load image into Gallery viewer, PRO / Men's Deflect Jacket - Black
 • Load image into Gallery viewer, PRO / Men's Deflect Jacket - Black
 • Load image into Gallery viewer, PRO / Men's Deflect Jacket - Black
 • Load image into Gallery viewer, PRO / Men's Deflect Jacket - Black
 • Load image into Gallery viewer, PRO / Men's Deflect Jacket - Black

PRO / Men's Deflect Jacket - Black

Merki
The Pedla
Verð
42.900 kr
Útsöluverð
42.900 kr
Verð
Uppselt
Verð vöru
per 
Virðisaukaskattur er innifalinn. Sjá upplýsingar um Sendingarkostnað

Nýji Deflect jakkinn er ofurléttur og pakkanlegur jakki sem er hin fullkomna lausn fyrir kröfuharða hjólreiðamenn sem vilja vernd gegn veðri án þess að skerða þægindin. Jakkinn er hannaður úr efnum sem gera allt þetta, er vindheldur og vatnsfráhrindandi sem tryggir að þú haldist þurr og þægilegur í hvaða veðri sem er.

Efnið er svo létt að jakkinn pakkast auðveldlega niður í hnefastærð sem gerir hann einstaklega fjölhæfan og einfalt að geyma í bakvasa.

Í þessum jakka eru saumarnir hita-límdir saman til að halda eiginleikum efnisins í hámarki og rennilásinn er einnig vatnsheldur. Það er einn bakvasi á jakkanum og er hann lokaður með vatnsheldum rennilás. Hliðarnar á bæði búk og ermum eru úr vatnsfráhrindandi teygjanlegu efni sem gefa aukin þægindi og hreyfanleika.

Vertu viðbúin hvenær sem er fyrir skyndilega rigningu og úða frá veginum. Fullkomin vernd úr léttu himnuefni sem andar fullkomlega ásamt því að veita góða vörn fyrir köldu íslensku vindunum. 

Helstu eiginleikar:

 • Bandaríska eVent® himnuefnið, 20.000mm vatnsheldni.
 • Hitalímdir saumar til að halda vatnsheldni
 • Endurskin
 • YKK vatnsheldur rennilás
 • Teygjanlegt efni í hliðum.

  Stærðartafla í cm

    XS S M L XL XXL
  Brjóst 90 95
  100
  105
  110
  115
  Sídd framan 50 51
  52
  53
  54
  55
  Lengd ermi 54 56
  58
  60
  62
  64