Ef stærðin þín er ekki til hafðu þá samband á pedal@pedal.is og við skoðum málið fyrir þig.
Lýstu upp skammdegið
RideFLASH - Reflective vestið er úr byltingarkennda Vizlite™ endurskinsefninu sem er gert úr 26% gleri og sést gríðarlega vel í myrkri. Efnið er sýnilegt í allt að kílómetra fjarlægð þegar ljós skín á það. Það veitir því óviðjafnalegt öruggi á veginum.
Samsetningin af vindheldu ytra efni, mjúku flísfóðri og teygjanlegum netaefnis hliðum búður upp á fullkomið jafnvægi á veðurvörn og öndun fyrir kaldar hjólaferðir. Styrktir vasar að aftan viðhalda lögun þegar þeir eru fullpakkaðir.
Vestið er vatnsfráhrindandi og er góð vinda- og kuldavörn.
Athugið: Vegna eðlis gler-endurskinsefnisins þá getur það skemmst með tímanum ef það kemst ítrekað í snertingu við hörð/hrjúf yfirborð sem rispa efnið og skrapa í burtu öreindirnar sem endurkasta ljósi af efninu.
Helstu eiginleikar:
- Italian VizLite™ reflective material - 100% windproof
- Teygjanlegt netaefni í hliðum
- YKK Vislon rennilás
- Styrktir bakvasar
- Sílikon band innan á faldi
Stærðartafla í cm
XS | S | M | L | XL | |
Brjóst | 85 | 90 |
95 |
100 |
105 |
Sídd framan | 47 | 49 |
51 |
53 |
55 |