
Ef stærðin þín er ekki til á lager, hafðu þá samband við pedal@pedal.is og við skoðum það fyrir þig!
- Þessi nýja Elevate langerma treyja er milliþykk, ekki jafn þunn og venulegar treyjur né jafn þykk og thermal treyja. Efnið er með flís innrabyrði en er þó mun þynnra en venjulegt thermal efni og ætti því að henta fullkomlega í sumrin hjá okkur á Íslandi.
Neðst á peysunni er faldur með silikon gripi sem heldur peysunni á sínum stað. Peysan er með háum kraga, autolock rennilás og er síðari í sniðinu en chillblock jakkinn svo hún ætti því að henta fleirum.
Helstu eiginleikar:
-
-
4-way stretch fabric with articulated panels for optimal movement
- Fit: Form fitting with space to layer base layer & bibs.
Stærðartafla í cm
XS | S | M | L | XL | |
Brjóst | 85 | 90 |
95 |
100 |
105 |
Sídd framan | 47 | 49 |
51 |
53 |
55 |