
Ef stærðin þín er ekki til á lager, hafðu þá samband við pedal@pedal.is og við skoðum það fyrir þig!
Þessi nýja Classic síðerma treyja hefur sömu eiginleika og LunaLUXE treyjurnar. Silkimjúkt SPF50 efni sem þornar mjög fljótt, dregur raka frá húðinni og er treygjanleg á alla kanta. Undir höndum og í hliðum er enn léttara efni til að auka öndun enn betur. Á faldi er silikon gripperar sem halda treyjunni á sínum stað. Fallegt kvenlegt snið í "Standard fit" sniði. Þrír
Helstu eiginleikar:
- SPF 50+ vörn í efninu með miklum teygjanleika
- Standard fit
- Kraginn með lágu sniði
- Falin YKK rennilás sem læsist "auto-lock"
- Styrktir bakvasar
- Sílikon "powerband" á faldi
- Endurskin
Stærðartafla í cm
XS | S | M | L | XL | |
Brjóst | 85 | 90 |
95 |
100 |
105 |
Sídd framan | 47 | 49 |
51 |
53 |
55 |