Gjafabréf að andvirði 15.000 kr og færð Pedla sokka að andvirði 3.490 kr að gjöf með. Þú velur lit á sokkum og stærð.
Við pökkum gjafabréfinu og vörunni inn og sendum þér frítt. Einnig færðu sent rafrænt gjafabréf á netfangið sem er skráð.
Pedla sokkarnir eru léttir, þægilegir og anda mjög vel. Þeir draga raka frá húðinni til að halda rettu hitastigi. Fullkomnir í heitu dagana og inni hjólatímana.
Efnið sem notað er í sokkana er Nylon + Coolmax® ofið með Lycra® til þess að hámarka raka stjórnun og stöðuleika.
Til í tveim stærðum:
S/M = 37-40
M/L = 40-43