Gjafabréf að andvirði 25.000 kr og færð Monton BaseLayer að andvirði 6.900 kr að gjöf með. Þú velur lit og stærð.
Við pökkum gjafabréfinu og vörunni inn og sendum þér frítt. Einnig færðu sent rafrænt gjafabréf á netfangið sem er skráð.
Base layer eða undirskyrta eins og við myndum kalla þessa flík á góðri íslensku er ansi hentugt fyrirbæri fyrir okkur hjólarana. Þessa flík notar maður undir hjólabuxurnar fyrir aukin þægindi en þá skerast böndin minna inn í axlir sem og að bolurinn dregur svitann frá húðinni og heldur manni þurrari.
Monton er asískt merki og eru stærðirnar því frekar litlar miðað við evrópskar stærðir. Notið stærðartöfluna til að finna ykkar réttu stærð en miða má við að EU stærð sé einni stærri en sú asíska (Asian M= EU S). Ef þú ert í vafa er ekkert mál að aðstoða þig með stærðarval.
Stærðartafla: