
Ef stærðin þín er ekki til á lager, hafðu þá samband við pedal@pedal.is og við skoðum það fyrir þig!
Gerð fyrir High-Intensity og heitt veður
LunaLUXE treyjan er gerð úr silkimjúku ítölsku örtrefja efni, sniðin með lágum kraga en lengri ermum. Ermarnar eru úr léttara efni til að gefa sem bestu upplifunina fyrir langa heita daga á hjólinu sem og að halda "arm wamers" á sínum stað þegar þeir eru notaðir með.
Helstu eiginleikar:
- Ítalskt örtrefja efni með SPF 50+ vörn
- Lengri ermar
- Kraginn með lágu sniði
- Falin YKK rennilás sem læsist
- Styrktir bakvasar
- Pedla silikon líning á faldi
- Endurskin
Stærðartafla í cm
XS | S | M | L | XL | |
Brjóst | 85 | 90 |
95 |
100 |
105 |
Sídd framan | 47 | 49 |
51 |
53 |
55 |