
Ef stærðin þín er ekki til á lager, hafðu þá samband við pedal@pedal.is og við skoðum það fyrir þig!
Falleg treyja út Nature línu Pedla. Þessi nýja Classic síðerma treyja hefur sömu eiginleika og LunaLUXE treyjurnar. Silkimjúkt SPF50 efni sem þornar mjög fljótt, dregur raka frá húðinni og er treygjanleg á alla kanta. Undir höndum og í hliðum er enn léttara efni til að auka öndun enn betur. Á faldi er silikon gripperar sem halda treyjunni á sínum stað. Fallegt kvenlegt snið í "Standard fit" sniði. Þrír
Helstu eiginleikar:
- Fit: Form fitting
- UPF/SPF 50+ sun protection
- Convenient reinforced back pockets
- 3M Scotchlite reflective logo & accents
- 86% Polyester 14% Elastane
- Breathable mesh panels arms and side panels
- Non slip silicone gripper hem powerband
- Comfortable extended sleeve length
- Low cut collar
- Italian microfibre fabrics with 4 way stretch
- YKK auto-lock zipper
Stærðartafla í cm
XS | S | M | L | XL | |
Brjóst | 85 | 90 |
95 |
100 |
105 |
Sídd framan | 47 | 49 |
51 |
53 |
55 |