Merino SLEET sokkar frá New Champ
New Champ framleiðir sokkar fyrir hjólreiðafólk, skemmtileg hönnun og góð gæði.
Hlýjir sokkarnir sem eru gerðir úr merino-ullarefnablöndu (merino wool 42%, poliacryle 42%, polyamide 13%, elastane 3%) og halda hita á tásunum í kaldara veðri. Sokkarnir draga raka frá húðinni, auka hraða uppgufunar svo fæturnir haldast þurrir. Sokkarnir eru 45 grömm með tvöföldu stroffi til að minnka líkur á að þeir snúist.
Sokkarnir eru sannkallaðir sumarsokkar á íslenskan mælikvarða :D Hlýjir án þess að vera of þykkir og krumpast ekki í skónum.
Skóstærð | |
Small | 36-38 |
Medium | 39-41 |
Large | 42-44 |
X Large | 45-46 |