New Champ / MERINO SLEET
New Champ / MERINO SLEET
New Champ / MERINO SLEET
  • Load image into Gallery viewer, New Champ / MERINO SLEET
  • Load image into Gallery viewer, New Champ / MERINO SLEET
  • Load image into Gallery viewer, New Champ / MERINO SLEET

New Champ / MERINO SLEET

Merki
New Champ
Verð
3.490 kr
Útsöluverð
3.490 kr
Verð
Uppselt
Verð vöru
per 
Virðisaukaskattur er innifalinn. Sjá upplýsingar um Sendingarkostnað

Merino SLEET sokkar frá New Champ

New Champ framleiðir sokkar fyrir hjólreiðafólk, skemmtileg hönnun og góð gæði.

Hlýjir sokkarnir sem eru gerðir úr merino-ullarefnablöndu (merino wool 42%, poliacryle 42%, polyamide 13%, elastane 3%) og halda hita á tásunum í kaldara veðri. Sokkarnir draga raka frá húðinni, auka hraða uppgufunar svo fæturnir haldast þurrir.  Sokkarnir eru 45 grömm með tvöföldu stroffi til að minnka líkur á að þeir snúist.

Sokkarnir eru sannkallaðir sumarsokkar á íslenskan mælikvarða :D Hlýjir án þess að vera of þykkir og krumpast ekki í skónum.

 

Skóstærð
Small 36-38
Medium 39-41
Large 42-44
X Large 45-46