Urban SUUPAA Black WMN bib shorts
Urban SUUPAA Black WMN bib shorts
Urban SUUPAA Black WMN bib shorts
Urban SUUPAA Black WMN bib shorts
Urban SUUPAA Black WMN bib shorts
Urban SUUPAA Black WMN bib shorts
Urban SUUPAA Black WMN bib shorts
Urban SUUPAA Black WMN bib shorts
  • Load image into Gallery viewer, Urban SUUPAA Black WMN bib shorts
  • Load image into Gallery viewer, Urban SUUPAA Black WMN bib shorts
  • Load image into Gallery viewer, Urban SUUPAA Black WMN bib shorts
  • Load image into Gallery viewer, Urban SUUPAA Black WMN bib shorts
  • Load image into Gallery viewer, Urban SUUPAA Black WMN bib shorts
  • Load image into Gallery viewer, Urban SUUPAA Black WMN bib shorts
  • Load image into Gallery viewer, Urban SUUPAA Black WMN bib shorts
  • Load image into Gallery viewer, Urban SUUPAA Black WMN bib shorts

Urban SUUPAA Black WMN bib shorts

Merki
Monton
Verð
8.940 kr
Útsöluverð
8.940 kr
Verð
14.900 kr
Uppselt
Verð vöru
per 
Virðisaukaskattur er innifalinn. Sjá upplýsingar um Sendingarkostnað

Ef stærðin þín er ekki til, sendu okkur þá línu á pedal@pedal.is og við skoðum málið fyrir þig.

Flottar buxur á góðu verði!

SUUPAA buxurnar eru hannaðar með gæði og þægindi í fyrirrúmi. Við höfum notað þessar buxur heilmikið, bæði innan- og utandyra, og finnst okkur gæðin vera mjög mikil miðað við verðið.  Púðinn er tvöfaldur og er gerður úr mjúku efni sem dregur svitan frá húðinni. Púðinn veitir góðan stuðning og þægindi fyrir allt að 5 klst langar hjólaferðir. 

Góð teygja er neðst á buxunum með silíkoni sem heldur þeim á sýnum stað. Á hliðinni er MONTON hvítt merki.

Góð axlarbönd eru á buxunum og á bakinu er lítill auka vasi sem hentar vel undir t.d. peninga og kreditkort. 

Efnið í buxunum er 8020 Lycra - 82% Nylon, 18% Spandex

Ath - Ný uppfærð stærðartafla gefur upp stærðina í EUR stærð en áður voru þær í Asian stærð. Við höfum einnig breytt uppgefnum cm fyrir hverja stærð þar sem fyrri tafla var ekki að gefa rétta mynd. Þessi stærðartafla ætti að vera meira "True to Size".

Stærðartafla í cm

  XS S M L XL
Brjóst 76 82
88
94
100
Mitti 48 54
60
66
72
Mjaðmir 88 94
100
106
112


*KK og Unisex flíkur eru ennþá skráðar í Asian stærð og eru skv eldri töflunni. (Dæmi Asian L = EUR M)