POP UP Reykjavík 13.-14. nóvember

Við elskum að koma suður og hitta ykkur! 
Um helgina verðum við með allar vörur Pedal.is á POP UP markaði í Pegasus Pictures Sóltúni 24, laugardaginn 13. nóv kl.13 -17:00 og sunnudaginn 14. nóv kl. 11:00-15:00.
Við verðum í gjafastuði um helgina:
Fyrstu 15 sem versla fyrir meira en 15.000 á POP-UP fá veglegan gjafapoka að andvirði 9.000 frá AHAVA og Kalda.
Tilboðs-slá á stökum flíkum.
Falleg gjafakort, nýkomin úr prentun verða til sölu með 10% afslætti og Pedal Beyond sokkar fylgja með í kaupauka - Heldur betur fullkomin jólagjöf fyrir hjólarann!
Léttar veitingar á boðstólnum og heitt á könnunni. Komið og hittið, snertið, prufið og nuddið næstu nýju bestu vini ykkar, The Pedla, Monton og Alba Optics
Hlökkum til að hitta ykkur <3