safn: DELTA
DELTA gleraugun eru gleraugu fyrir þá sem þora og vilja vera öðruvísi. Þau taka skírskotun úr 80’s og 90’s tískunni. Helstu áhrifavaldar hönnunarinnar eru nöfn eins og Pantani, Indurain og Bugni Hver vill ekki taka þátt í því?
Delta gleraugun eru meistaraverk á allan máta, þau eru ótrúlega öðruvísi flott, þau eru mjög góð tæknilega og hylja 180° gráðu sjónsvið. Þeirra verkefni er að fjarlægja alla utanaðkomandi birtu án þess að vera fyrir augunum og anda sérstaklega vel ásamt því að vera ótrúlega létt en haldast samt á sýnum stað. Þetta eru ekkert litlar kröfur en þau uppfylla þær og rúmlega.
- Previous page
- Page 3 of 3