safn: Jólagjafabréf með gjöf
Gjafabréf með gjöf, það eru alvöru jólagjafabréf :)
Mismunandi gjafir fylgja gjafabréfunum en nánar má sjá um hverja gjafavöru þegar ýtt er á gjafabréfið. Þú velur upphæðina (stærð og lit á gjöf þegar við á) og við pökkum svo gjafabréfinu ásamt gjöfinni inn og sendum þér. Getum jafnvel skrifað á merkimiðann fyrir þig :)
Þú færð einnig gjafabréfið sent rafrænt á skráð netfang.