Gjafabréf þetta gildir í vefverslun Pedal.is fyrir skráða upphæð. Engin gildistími er á gjafabréfinu. Þú kaupir gjafabréfið hér á vefversluninni og sendir svo þeim sem þú vilt gefa það í tölvupósti.
Það er ekkert mál að græja einhverja sérstaka fjárhæð sem er ekki á listanum hér að ofan, sendu okkur bara línu á pedal@pedal.is og við afgreiðum málið með þér.