Hannað með bæði sveigjanleika og veðurvernd í huga er Classic vestið fullkomin viðbót við hjóladressið þitt. Hvort sem þú vilt hafa það í bakvasanum til að vera tilbúin í hvað sem er eða ferð í því út sem extra lagi til að vernda þig frá köldum vindi eða rigningu.
Vestið er úr tvöföldu vatnsheldu filmuefni að framan og með tvöföldum vatnsheldum rennilás að framan en úr teygjanlegu netaefni að aftan svo það faðmar líkamann. Vestið er með þrem styrktum bakvösum.
Helstu eiginleikar:
- Fit: Standard fit, room to layer with base layer, jersey & jacket.
- Eco Recycled Fibre Content
- Durable YKK zip with internal storm placket
- Front two layer wind resistant membrane
- Breathable mesh back panel for ventilation
- Elastic bind armholes for comfort and flexibility
- Rear silicon gripper powerband that stays in place
- Reflective logos at back
Stærðartafla í cm
XS | S | M | L | XL | |
Brjóst | 85 | 90 |
95 |
100 |
105 |
Sídd framan | 47 | 49 |
51 |
53 |
55 |