Core / Leg Warmers - Black
Core / Leg Warmers - Black
Core / Leg Warmers - Black
Core / Leg Warmers - Black
Core / Leg Warmers - Black
Core / Leg Warmers - Black
Core / Leg Warmers - Black
Core / Leg Warmers - Black
  • Load image into Gallery viewer, Core / Leg Warmers - Black
  • Load image into Gallery viewer, Core / Leg Warmers - Black
  • Load image into Gallery viewer, Core / Leg Warmers - Black
  • Load image into Gallery viewer, Core / Leg Warmers - Black
  • Load image into Gallery viewer, Core / Leg Warmers - Black
  • Load image into Gallery viewer, Core / Leg Warmers - Black
  • Load image into Gallery viewer, Core / Leg Warmers - Black
  • Load image into Gallery viewer, Core / Leg Warmers - Black

Core / Leg Warmers - Black

Merki
The Pedla
Verð
9.900 kr
Útsöluverð
9.900 kr
Verð
Uppselt
Verð vöru
per 
Virðisaukaskattur er innifalinn. Sjá upplýsingar um Sendingarkostnað

Leg Warmers, á íslensku skálmar, fótahlífar, legghlífar eða hvað sem við köllum þessa flík er hreint snilldar fyribrigði. Þessar skálmar getur þú notað með hvaða stuttbuxum sem er til að nota í kaldara veðri. 

Leg warmerarnir eru úr Roubaix efninu sem er flíslagt að innan til að halda á þér hita, heldur aftur vindi, hrindir út svita og hefur endurskin að aftan.

Sniðið er unisex svo það hentar bæði konum og körlum.

 

Helstu eiginleikar:

  • Ítalska M.I.T.I® Roubaix microfís efni, 235GSM.
  • Létt efni sem hindrar vindinn
  • Sílikonband efst til að halda þeim á sínum stað
  • Rennilás að neðan
  • Endurskin

 

Stærðartafla í cm

  XS S M L XL
Lengd 64 66
68
70
72
Ummál læri 43 48
53
58
63