Core / Roubaix Cap - Black
Core / Roubaix Cap - Black
Core / Roubaix Cap - Black
Core / Roubaix Cap - Black
Core / Roubaix Cap - Black
Core / Roubaix Cap - Black
Core / Roubaix Cap - Black
  • Load image into Gallery viewer, Core / Roubaix Cap - Black
  • Load image into Gallery viewer, Core / Roubaix Cap - Black
  • Load image into Gallery viewer, Core / Roubaix Cap - Black
  • Load image into Gallery viewer, Core / Roubaix Cap - Black
  • Load image into Gallery viewer, Core / Roubaix Cap - Black
  • Load image into Gallery viewer, Core / Roubaix Cap - Black
  • Load image into Gallery viewer, Core / Roubaix Cap - Black

Core / Roubaix Cap - Black

Merki
The Pedla
Verð
8.900 kr
Útsöluverð
8.900 kr
Verð
Uppselt
Verð vöru
per 
Virðisaukaskattur er innifalinn. Sjá upplýsingar um Sendingarkostnað

Hjólahúfur eru alveg kapituli útaf fyrir sig. Mjög skiptar skoðanir eru um hvort þær séu geggjaðar, ljótar, þægilegar, sniðugar eða bara til að reyna að vera kúl. Okkur finnst mjög margt um hjólahúfur og allt bara jákvætt, þær eru geggjðar! 

Hjólahúfur með deri eru ætlaðar til að nota undir hjálminn, halda hlýju á hausnum, vernda andlit og augu frá sól, vindi og regni.

Þessar Roubaix vetrar hjólahúfa með deri er með flíslíningu, úr vinheldu efni og endurskini. Algjör snilld allan ársins hring til að halda köldum vindum frá þegar þarf. Ein stærð sem hentar öllum.

Helstu eiginleikar:

  • Ítalska M.I.T.I® Roubaix microfís efni, 235GSM.
  • Létt efni sem hindrar vindinn
  • Endurskin
  • Der