Ef stærðin þín er ekki til á lager, hafðu þá samband við pedal@pedal.is og við skoðum það fyrir þig!
Fyrir konur er mælt með að taka 1-2 stærðum minna en venjulega. Unisex snið.
Hinn fullkomni hjólajakki til að hjóla í köldum kringumstæðum.
Ekki láta veðrið halda aftur að þér. Nú er kominn glænýr jakki frá The Pedla sem er hannaður fyrir kaldar aðstæður. Frábær til að nota utan yfir annan fatnað, pakkast vel saman í sjálfan sig (bakvasann) svo það er auðvelt að klæða sig upp og niður með þessum.
Heimsklassa efni og hönnun á þessum geggjaða jakka þar sem notagildi var í forgangi en lúkkið bara rétt á eftir. Alveg svartur en með endurskini við rennilás á baki og í logo-um, nylon efni að utanverðu og léttri pólýester fyllingu, tvöfaldur rennilás (hægt að renna niður og upp til að fá meira loftflæði á ferðinni), hár og mjúkur kragi sem heldur hálsinum heitum - allt hannað til þess að halda á þér hita svo þú getir verið lengur úti að hjóla.
Ytra byrgði efnisins hefur verið trítað með DWR C6 til að hrinda frá sér vatni svo hann hentar líka fyrir létta úrkomu og verndar frá hinu yndislega road-spreyi ;)
Efnið í hliðum og neðri part teygjist vel og því auðvelt að klæða sig innan undir hann, hvort sem er í stutterma treyju eða þykkara grunnlag í köldu veðri.
Helstu eiginleikar:
- DWR C6 surface treatment for water-repellency
- Upper body insulation
- Standard fit
- Warm high collar
- Vindþéttur og vatns-tefjandi.
- Endurskin
- YKK Vislon 2 faldur rennilás
- Teygjanlegt efni í hliðum
- Comfortable elasticated armholes
- Pakkast í bakvasann
Stærðartafla í cm
XS | S | M | L | XL | XXL | |
Brjóst | 90 | 95 |
100 |
105 |
110 |
115 |
Sídd framan | 50 | 51 |
52 |
53 |
54 |
55 |
Lengd ermi | 54 | 56 |
58 |
60 |
62 |
64 |