Linsu hreinsir frá Alba Optics
Cleaner kittið/Hreinsi settið inniheldur 50ml af linsuhreinsi í litlum spreybrúsa ásamt 20x20 cm örtrefjahreinsi-klút.
Mikilvægt er að viðhalda gæðum linsunar með góðri umhirðu.
Fyrirferðalítið sett og einfalt í notkun á allar VZUM háskerpu linsur frá Alba Optics til að viðhalda fókus og linsugæðum gleraugnanna lengur. Vatnsleysanleg (alkahóllaus) lausn sem hjálpar til við að fjarlægja yfirborðs óhreinindi og bletti, bæði af innri og ytri hlið linsunar.