The Division Travel Bag frá Alba Optics er uppfærsla á gömlu töskunni. Nú er búið að bæta við nælon hólfi svo þú kemur meira dóti í töskuna. Taskan passar líka sjúklega vel upp á gleraugun þín og linsur, hvort sem er til að geyma heima eða ferðast með. Hægt er að breyta staðfestingu/stærð á hólfunum. Taskan er með ólum sem hægt er að strappa á aðrar töskur eða á hjólið ef þú vilt nota töskuna undir búnað og nesti á hjólaferðum þínum.
Helstu eiginleikar:
- Stærð cm: 25x13x17
- Bólstraðir veggir
- Stillanleg hólf
- Þyngd 330 gr