
Ef stærðin þín er ekki til, sendu okkur þá línu á pedal@pedal.is og við skoðum málið fyrir þig.
Mjúk og þægileg peysa.
Peysa úr mjúku, þægilegu og teygjanlegu efni, sem heldur vindi frá og er með flísefni að innan. Sílikon band neðst á faldi sem heldur peysunni á réttum stað og þrír bakvasar.
Flott peysa sem gott er að nota innan undir vesti, þunna jakka eða eina og sér með undirskyrtu (e.baselayer).
Ath - Ný uppfærð stærðartafla gefur upp stærðina í EUR stærð en áður voru þær í Asian stærð. Við höfum einnig breytt uppgefnum cm fyrir hverja stærð þar sem fyrri tafla var ekki að gefa rétta mynd. Þessi stærðartafla ætti að vera meira "True to Size".
Stærðartafla í cm
XS | S | M | L | XL | |
Brjóst | 76 | 82 |
88 |
94 |
100 |
Mitti | 48 | 54 |
60 |
66 |
72 |
Mjaðmir | 88 | 94 |
100 |
106 |
112 |
*KK og Unisex flíkur eru ennþá skráðar í Asian stærð og eru skv eldri töflunni. (Dæmi Asian L = EUR M)