Essentials / Women's SuperFLEECE 2.0 Bib Tight - Navy
Essentials / Women's SuperFLEECE 2.0 Bib Tight - Navy
Essentials / Women's SuperFLEECE 2.0 Bib Tight - Navy
Essentials / Women's SuperFLEECE 2.0 Bib Tight - Navy
Essentials / Women's SuperFLEECE 2.0 Bib Tight - Navy
Essentials / Women's SuperFLEECE 2.0 Bib Tight - Navy
  • Load image into Gallery viewer, Essentials / Women's SuperFLEECE 2.0 Bib Tight - Navy
  • Load image into Gallery viewer, Essentials / Women's SuperFLEECE 2.0 Bib Tight - Navy
  • Load image into Gallery viewer, Essentials / Women's SuperFLEECE 2.0 Bib Tight - Navy
  • Load image into Gallery viewer, Essentials / Women's SuperFLEECE 2.0 Bib Tight - Navy
  • Load image into Gallery viewer, Essentials / Women's SuperFLEECE 2.0 Bib Tight - Navy
  • Load image into Gallery viewer, Essentials / Women's SuperFLEECE 2.0 Bib Tight - Navy

Essentials / Women's SuperFLEECE 2.0 Bib Tight - Navy

Merki
The Pedla
Verð
40.900 kr
Útsöluverð
40.900 kr
Verð
Uppselt
Verð vöru
per 
Virðisaukaskattur er innifalinn. Sjá upplýsingar um Sendingarkostnað

Vetur, sumar vor og haust - Henta í allt!

SuperFLEECE púðabuxurnar hafa verið okkar allra vinsælstu. Núna er komin þessi SuperFLEECE 2.0 útgáfa af þeim. Búið er að uppfæra axlarböndin, gera þau léttari og nettari, það er ekki lengur rennilás neðst á skálmum en efnið í buxunum sjálfum er góða thermal flís efnið sem er silkismooth að utan. Einnig hefur flísefnið verið sett hærra upp í mittið til að viðhalda góðri öndun og hita.

Sniðið á buxunum er unnið út frá líkamsbyggingu kvenna og heldur vel við vöðvana sem hjálpar þeim að vinna lengur sem og að efnið lágmarkar loftmótstöðuna. Buxurnar eru komnar með stóru PEDLA logoi í endurskini svo sýnileikinn í lítilli birtu er orðinn meiri.

Buxurnar eru með hinum margverðlaunaða Carbonium Road Perforamance CYTECH púðinn í buxunum sem gefur aukin afköst og einstök þægindi. Púðinn er góður fyrir allt að 7 klukkustunda hjólaferðir.

Hestu eiginleikar / Atriði:

  • Efnið er sniðið til að auka stöðuleika vöðvanna.
  • Endurskinsmerki á buxunum í Pedla logóinu
  • Efni í buxum: Italian Roubaix fleece-back 235GSM
  • Carbonium Road Perforamance CYTECH púði, sérstakt snið fyrir konur

  

Stærðartafla í cm

  XS S M L XL 2XL
Mitti 63 68 73 78 83 88
Innansaumur 68 70
72
74
76
78
Læri 40 45 50 55 60 65

Ef þín stærð er ekki til, eða þú ert óviss um hvaða stærð ættir að taka. Sendu okkur þá línu hér í spjallinu eða á pedal@pedal.is.