Stílhreinir og fallegir
Sokkar sem eru léttir, þægilegir og anda mjög vel. Þeir draga raka frá húðinni til að halda rettu hitastigi. Fullkomnir í heitu dagana og inni hjólatímana.
Efnið sem notað er í sokkana er Nylon + Coolmax® ofið með Lycra® til þess að hámarka raka stjórnun og stöðuleika.
Til í einni stærð sem hentar 40-46.