MANTRA WHT ML PLASMA
MANTRA WHT ML PLASMA
MANTRA WHT ML PLASMA
  • Load image into Gallery viewer, MANTRA WHT ML PLASMA
  • Load image into Gallery viewer, MANTRA WHT ML PLASMA
  • Load image into Gallery viewer, MANTRA WHT ML PLASMA

MANTRA WHT ML PLASMA

Merki
Alba
Verð
30.900 kr
Útsöluverð
30.900 kr
Verð
Uppselt
Verð vöru
per 
Virðisaukaskattur er innifalinn. Sjá upplýsingar um Sendingarkostnað

Þessi láta þig fara hraðar

Mantra línan frá Alba Optics er fyrir íþróttafólk sem vill fara hraðar. Gleraugun brjótast ekki saman enda er íþróttafólk oftast með gleraugun á sér, á hjálminum eða hangandi utan um hálsinn. Gleraugun eru hönnuð þannig svo að ekkert vesen sé að setja vera á fullri ferð en geta þó tekið þau af og sett á sig aftur á auðveldan máta.

Hraði er megingildið sem farið var eftir í hönnun MANTRA gleraugnanna sem notast áfram við VZUM linsurnar.

Gleraugun eru ótrúlega létt, aðeins 24 grömm og stömum nefpúða sem lætur þau liggja þægilega að andlitinu og fylgja tvær stærðir af nefpúðum með. Linsan hefur verið endurhönnuð með stærra sjónsviði og frábærri loftun. Gleraugun koma í tösku, með klút og bandi til að festa þau utan um hálsinn.

Plasma linsan er með fjólubláum undirtón og smá grænum. Ýkjir upp náttúrulega liti og bætir birtuskil. Speglalinsa.

Cat 3

Ramminn TR90 er blanda af koltrefjum (carbon fiber) og nylon, sem gerir þessi gleraugu 20% léttari en önnur sambærileg gleraugu. Þá er ramminn einnig mjög sveigjanlegur en réttir sig sjálfur ávallt til baka í upphaflega stöðu.

Þyngd gleraugna 24 gr.

Gleraugun koma í harðri öskju, og með tösku sem ver gleraugun þegar þau eru ekki í notkun, einnig fylgir klútur til að þrífa linsurnar og snúra/hálsband sem festist í gleraugun.

VZUM linsurnar frá Alba Optics eru framleiddar með háleit markmið í huga.
Að veita einfaldlega bestu mögulegu frammistöðuna í sólgleraugum í hvaða veðri sem er, við hvaða aðstæður sem er. 

VZUM linsurnar eru einstaklega vandaðar, þær eru með sterk birtuskil og skila sterkum litbrigðum sem aftur verður til þess að sýnin verður mjög skörp og greinileg. Þetta skilar sér allt í minna þreyttum augum og ánægjulegri útivist.

VZUM linsurnar nota base 6 non-centered tækni sem gerir það að verkum að fullur fókus án bjögunar næst hvert sem horft er í glerinu og kemur þannig í veg fyrir þreytu og hausverk. Þetta er gert með því að hafa linsuna misþykka, hún er þykkust í miðjunni og þynnist svo út til kantanna.

Linsurnar eru smíðaðar úr mjög léttu Polycarbonate plasti sem er gríðarlega sterkt og endingargott plastefni. Í öllum VZUM linsum er fjöldi laga sem gerir þessi gleraugu svo einstök, hver linsa er með lag sem ver augun fyrir UV bylgjum, það er lag sem minnkar allan glampa og loks eru þau olíufilmuð sem gerir öll þrif mun auðveldari og vatn rennur betur af þeim.