Ef stærðin þín er ekki til á lager, hafðu þá samband við pedal@pedal.is og við skoðum það fyrir þig!
Púðabuxurnar eru hannaðar frá grunni með þægindi að leiðarljósi.
Sniðið á buxunum er þannig að ekki eru saumar við stroffið sem gefur buxunum fallegt og nútímalegt útlit. Örlitlar sílikon doppur innan á stroffinu halda þeim föstum á sínum stað og þegar þú ert komin í buxurnar haldast þær fullkomlega á sínum stað.
Buxurnar eru úr hágæða ítölsku efni sem er hannað til að halda vel við vöðvana, gefa stöðuleika og lágmarka loftmótstöðu hjólarans.
Team buxurnar eru með hvítum axlarböndum og hvítu PEDLA merki á hægri hlið.
Punkturinn yfir i-ið er margverðlaunaði Carbonium Road Perforamance CYTECH púðinn í buxunum sem gefur aukin afköst og einstök þægindi. Púðinn er góður fyrir allt að 7 klukkustunda hjólaferðir.
Hestu eiginleikar / Atriði:
- SuperFIT snið - Þröngt compression snið sem heldur vel við vöðvana
- Efni í buxum: Italian Miti / Matte finish
- Efni í axlarböndum: PowerMESH 180GSM
- SuperGRIP saumlaust stroff með áprentuðum sílikon doppum
- Carbonium Road Perforamance CYTECH púði
- Mjög góð öndun og færslueiginleikar efnisins á svita frá húðinni
Stærðartafla í cm
XS | S | M | L | XL | XXL | |
Mitti | 68 | 74 | 80 | 86 | 92 | 98 |
Innansaumur | 24 | 26 | 28 | 30 | 32 | 34 |
Læri | 43 | 48 | 53 | 58 | 63 | 68 |