Classic LS Jersey HFA
Classic LS Jersey HFA
Classic LS Jersey HFA
  • Load image into Gallery viewer, Classic LS Jersey HFA
  • Load image into Gallery viewer, Classic LS Jersey HFA
  • Load image into Gallery viewer, Classic LS Jersey HFA

Classic LS Jersey HFA

Merki
Pedal.is
Verð
16.500 kr
Útsöluverð
16.500 kr
Verð
Uppselt
Verð vöru
per 
Virðisaukaskattur er innifalinn. Sjá upplýsingar um Sendingarkostnað

Classic þunn langerma HFA treyja. 

Þú velur kvenna eða karla snið og svo stærðina þína. Nánari tæknilegar upplýsingar um vöruna og stærðartöflu má finna hér: KVENNA - KARLA

Varan er niðurgreidd með styrkjum frá Jarðböðunum í Mývatnssveit, Bílaleigu Akureyrar - Höldur og Pedal.is. Ath- myndin sýnir treyjuna með auglýsingum frá árinu 2024. Hún verður uppfærð með réttum auglýsingum, en treyjan er eins að öllu öðru leyti.

Ath: Til að hægt verði að panta þarf að ná ákveðnum lágmarksfjölda seldra treyja. Takist það ekki, verður endurgreitt.

Mátun á stærðum verður auglýst síðar.

Classic LS Jersey

Classic treyjan hefur sömu eiginleika og LunaLUXE treyjurnar. Silkimjúkt SPF50 efni sem þornar mjög fljótt, dregur raka frá húðinni og er treygjanleg á alla kanta. Undir höndum og í hliðum er enn léttara efni til að auka öndun enn betur. Á faldi er silikon gripperar sem halda treyjunni á sínum stað. Standard fit sniði. Þrír bakvasar.

Helstu eiginleikar:

  • SPF 50+ vörn í efninu með miklum teygjanleika
  • Standard fit
  • Kraginn með lágu sniði
  • Falin YKK rennilás sem læsist "auto-lock"
  • Styrktir bakvasar
  • Sílikon "powerband" á faldi