Classic þunn langerma HFA treyja.
Þú velur kvenna eða karla snið og svo stærðina þína. Nánari tæknilegar upplýsingar um vöruna og stærðartöflu má finna hér: KVENNA - KARLA
Varan er niðurgreidd með styrkjum frá Jarðböðunum í Mývatnssveit, Bílaleigu Akureyrar - Höldur og Pedal.is. Ath- myndin sýnir treyjuna með auglýsingum frá árinu 2024. Hún verður uppfærð með réttum auglýsingum, en treyjan er eins að öllu öðru leyti.
Ath: Til að hægt verði að panta þarf að ná ákveðnum lágmarksfjölda seldra treyja. Takist það ekki, verður endurgreitt.
Mátun á stærðum verður auglýst síðar.
Classic LS Jersey
Classic treyjan hefur sömu eiginleika og LunaLUXE treyjurnar. Silkimjúkt SPF50 efni sem þornar mjög fljótt, dregur raka frá húðinni og er treygjanleg á alla kanta. Undir höndum og í hliðum er enn léttara efni til að auka öndun enn betur. Á faldi er silikon gripperar sem halda treyjunni á sínum stað. Standard fit sniði. Þrír bakvasar.
Helstu eiginleikar:
- SPF 50+ vörn í efninu með miklum teygjanleika
- Standard fit
- Kraginn með lágu sniði
- Falin YKK rennilás sem læsist "auto-lock"
- Styrktir bakvasar
- Sílikon "powerband" á faldi